18.05.2012

Gunnlaugur K. Jónsson forseti NLFÍ endurkjörinn í stjórn og framkvæmdstjórn European Spas Association, ESPA.

Gunnlaugur K. Jónsson forseti Náttúrulækningafélags Íslands (NLFÍ) og stjórnarformaður Heilsustofnunar NLFÍ í Hveragerði var í dag endurkjörinn sem fyrsti varaforseti og í framkvæmdastjórn Evrópusambands heilsustofnana (European Spas Association/ESPA) á aðalfundi samtakanna í Jurmala í Lettlandi.
meira...14.02.2012

Afmæliskveðja til mætrar konu

Í dag þriðjudaginn 14. febrúar 2012 er Pálína Kjartansdóttir 90. ára.

Pálína starfaði í 32 ár sem ráðskona á Heilsuhæli NLFÍ í Hveragerði. Hún lærði matreiðslu heilsu- grænmetisrétta í Danmörku árið 1960. Það var því mikill fengur fyrir NLFÍ á sínum tíma að fá Pálínu til starfa. Hún lagði g
meira...04.01.2012

Stjórn Náttúrulækningafélags Íslands óskar Eymundi Magnússyni bónda í Vallanesi á Fljótsdalshéraði til hamingju

Eymundur Magnússon var sæmdur á nýársdag heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu.

Riddarakrossinn hlaut hann fyrir fumkvæði á sviði búskaparhátta og matvælamenningar. Stjórn Náttúrulækningafélags Reykjavíkur veitti árið 2006 Eymundi viðurkenningu fyrir "fumkvöðlastarf í ræktun matv
meira...11.10.2011

Landsþing Náttúrulækningafélags Íslands nýafstaðið

33. Landsþing NLFÍ var haldið á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði  sunnudaginn 2 október 2011.

Eftirfarandi ályktanir voru samþykktar á þinginu.


Erfðabreyttar lífverur - ræktun erfðabreyttra plantna á Íslandi

Náttúrulækningafélags Íslands fordæmir það á
meira...


1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28
NLFÍ, Laugavegur 7, 101 Reykjavík Sími: 552 8191 Netfang: nlfi@nlfi.is Opnunartími: 9 - 12 alla virka daga